Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 38

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 38
38 17. Varastu vondan fjelagsskap! Á þjóðvegi nokkrum stóð einu sinni hátt eikitrje, þar er dúfa og hrafn höfðu aðsetur sitt. Sumar eitt í miklum sólarhita kom ferða- maður þreyttur að eik þessari, og lagðist fyrir að sofa undir henni; hafði hann lagt hjá sjer boga sinn og örvar. 3?egar hann hafði sofið stund- arkorn, tók sólarbjarminn að renna á andlit hans. Undir eins og dúfan, sem sat upp í eikinni, sá það, flaug hún niður á grein rjett yfir höfði hans, og ljet skuggann af sjer falla á andlit hans, til að skýla því fyrir sólarhitan- urn. Jegar ferðamaðurinn hafði sofið út, teyg- ir hann úr sjer og geispar; en hrafninn, sem er alira .kvikinda meinlegastur, lætur þá drítinn úr sjer detta beint niður í munninn á mannin- um, og flýgur svo á burt. Maðurinn sprettur á fætar í ofboði, lítur upp i eikina, og sjer hvar dúfan situr; hann þrífur þegar boga sinn, send- ir henni ör og drepur hana. Jiess vegna segi jeg: varastu vondan fjelagsskap! Sambúðin við hrafninn olli dauða dúfunnar. 18. Stormúr og Rigning. Einu sinni var fátækur maður, sem kallað-

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.