Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 20
20
að standa í útfærslunni minni! Jú ætlar að
rótnaga hana“.
5á leit hjörturinn upp ogsegir: „heyrðu,
vinur minn! var ekki jiessi útfærsla beitarland
áður? Og liver hefur gefið ])jer leyfi til að
gjöra hana að túni og skeröa með því haga
mína? Veiztu ekki, að skaparinn hefur til hú-
ið jörðina handa oss öllum, og að vjer eigum
allir að ^eita saðnings á lienni. En af f>ví j)jer
álítið svo hver um sig, að veröldin sje einungis
sköpuð fyrir sjálfan hann, {>á hefur guð lagt {)á
hegningu á yður, að |>jer eruð liver annars úlfur,
og enginn af yður fær eins mikið og honum
nægir“.
Síðan lötraði hjörturinn hægt og seint út í
skóg, en bóndinn sagði við sjálfan sig: pþað
fór illa, að hann liúsbóndi minn gat ekki heyrt
þetta, því hjörturinn talaði eins og bezti prestur!'
9. Hugvekjur.
1. Hinir riettu og sönnu játendUr KrisíS
eru engan veginn auðþekktir úr í heiminum;
þeir eru innan um allar stjettir, til og frá i
hverju Qelagi. 3?eir hafa ekki hátt um sig>
því þeir láta aldrei mikið yfirsjer; en þeirláta