Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 41
41
sögftuliinuni fjelögunisinum frá, hvílíkurbrekkj-
alimur Hans væri. Siðan hvísluðust þeir á stund-
arkorn og flugu svo allir í burtu. Já kallar
Ilans: æ, farið ekki burt, snáðarnir mínir góðu!
Lítið er betra en ekki par; og jeg skal ekki
optar glettast við ykkur. Hinir bjeldu á fram
eigi að síður, svo Hans varð að láta sjernægja
að kalla á eptir þeim; bað Iiann þá fyrir bvern
mun að gleyma ekki, bvar bann byggi, og skila
f)ví til hans Storms, föður þeirra, að senda liið
allra fyrsta stöðugan og snarpan vind.
Nú stóð {)á mylnan aptur og gat ekki mal-
aft, og Hans tók ekki á heilum sjer af gremju
yfir fiví, að bann bafði ekki getað fest böndur
á vindbelgjunum litlu. Á nóttunni dreymdi
bann ekki um annað, en vængjaða loptanda og
vindbelgi, og á daginn buggaði hann sig vift það,
aft bann kynni {)ó aft fá vind fyrir skilaboðin,
sem bannbafði sent meft þeim. Jegar nú sífeldir
{mrkar bættust ofan á lognin, er aldrei kom deigur
dropi úr lopti, svo allar jurtir í garðinum voru
lagstar út af, þá mátti segja {iaö, aft armæftan
reift ekki við einteyming, þar sem Hans átti blut-
inn að.
Kveld eitt bafði Ilans farið að beimanmeft