Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 52

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 52
52 húsbóiula sins. Hann sagði f>eim að berahana inn í svefnhús sitt, og skipaði þeirn svo að ganga burt og fara að hátta; sagði hann þeim áminnilega, að þeir heyrði köll og háreysti í herbergi hans, skyldu þeir varast að gefa minhsta gaum að þvi, þar eð hann ætlaði þessa nótt að leggjaásiglieimuglegar, enmjög kvala- fullar þrautir. jþeir hljddu skipun hans og gengu allir burt. Jegar munkurinn var orðinn einn, og hann sá að nú var engin fyrirstaða framar, tvilæsti liann dyrunum á herbergi sínu, og huggði nú gott til er hann opnaði körfuna. En í þeim svip sem hann gjörði það, stökk apinn upp ólmur og illur viður- éignar, flaug á munkinn, reif hann og klóraði all- aniandliti. Veslingsmunkurinn kallaðiumhjálp; en þó að lærisveinar hans heyrðu þessi óldjóð og köll um nóttina, þorði enginn þeirra að trufla hann í þessari hans kynlegu andagt, er hann hafði svo ytarlega bannað það. Loks- ins undir morguninn, þegar apinn var búinn að bita af honum bæði nef og eyru, ogleikahann harlaillaút hátt og látt, gat hann sloppið útúr lierberginu og leitað sjer hjálpar hjá sveinum sín- um í klaustrinu. Jeir flýttu sjer þá að frelsa hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: