Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 53

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 53
53* frá þessum hræðilega kvalara, seni sifelt hjekk utan í honum, og vilrli gefa honum sem flest minnisstæð merki um viftureign þeirra. Með þessu móti komst upp allt þetta leynd- armál; og næsta inorgun gekk jressi saga allra á milli, svo hún varð hverju barni kunnug. Kaupmaðurinn gaf þeim manni stúlkuna, seni hana hafði frelsað, en múnkurinn frakkaði sín- um sæla, að komast burt úr borginni, og láta frar aldrei sjá sig aptur, er hann hafði bakaö sjer allra manna fyrirlitningu fyrir óráðvendni sína og hrekkjabrögð. 20. Skáktaflið. Einu sinni varbiskup að kirkjuvitja á Eng- landi; á ferðinni að heiman kemur hann á áliðn- um degi til vinar sins, og ætlar að gista hjá honum um nóttina. Um kveldið ganga svein- ar freir, er með biskupnum voru, út í skóg einn, sem lá skammt frá húsinu. Jar sjá freirmann nokkurn sitja flfitum beinumi rjóðri; hann hafði skáktafl fyrir framan sig, var að smátauta eitt- hvað fyrir munni sjer, og frví líkast eins og hann væri að teíla skák við sjálfan sig. Jeir ganga til hans og spyrja hann, hvað hann sje að gjöra, hvort hann sje að tcfla. Maðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: