Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 36
36
fyrir harðsperrum að komast upp á baðstofu-
gluggann til að gvuða, og skríður inn í lamb-
hús, sem var í túninu. Jar sefur bann af um
nóttina; þegar bann vaknar um morguninn, sjer
hann bvar tóa er að leika sjer við lamb fyrir
framan lambbússdyrnar. $á skreiðist Guðmund-
ur fram í dyrnar og kallar: bíddu bara við, bit-
vargur! Væri jeg nú ekki staddur á langferð,
skyldir þú fá að kenna á mjer! Móðir bans
kemur að lambhúsinu í þessum svip, og þekk-
ir máiróm sonar sins. Hún hristir f»á höfuðið
og segir: bamin'gjan hjálpi J>jer, Guðmundur!
hefurðu ekki haft lengri áfangaí gær en þetta?
Sagði Guðmundur benni þá frá ferðum sinum,
eins og var.
15. Ljútt cjaman!
Læknir einn í Vesturheimi, sem er í bind-
indisfjelagi, og er sjálfur ákafur bindindismaður,
hefur nýlega látið prenta dálítið rit um drykkju-
skap. I því eru þrjú máluð myndablöð, sem
sýna hinar ýmislegu breytingar, er smátt og
smátt verða á innýfluin drykkjumanna, Bind-
indisQelag það, sem læknir þessi er i, hefur
látið búa til allra mesta sæg af {>essum mynd-