Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 43

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 43
43 streymdi ni&ur. $á hljóp Hans, eins og fætur togu&u, lieim til sín til aö koma mylnunni af stað. En þegar hann kemur að henni, leikur hún öll á reiðiskjálfi, svo brakar og hrykktir í hverju trje; og öskrandi, suöandi og æðandi flýgur inn í mylnuna einliver vera með vængj- unu Hún var í hvitum kirtli skósíðum, með mörgum fellingum, og í framan var hún bólgin út undir eyru. Var þar kominn íSíorínMí-sjálf- ur. „Jeg hef engan frið liaft fyrir börnunum mínum“, segir hann, sþau hafa ekki linnt við mig látum, að jeg færi sjálfur og kæmi þjertil hjálpar. Hafiiu nú kornið á reiðum Iiöndum, því nú skal ekki vanta vind; jeg ætl^að hvíla mig hjerna stundarkorn; jeg hef flogið langar leiðir yfir höf og eyðimerkur, og verð í fyrra- málið að vera kominn norður að heimsskauti“. „Hann ætlar ekki að hafa of langar viðtafirnar samt“, hugsar Hans Malari; og meðan Stormur sat í mylnunni og hvíldi sig, kallar Hans konu sína á eintal, og taka þau ráð sín saman, að láta Storm ekki sleppa aptur. Jau vindaþeg- ar bráðan bug að því; og áður en Storm grunar nokkuð, er Hans búinn að birgja hverja smugu á mylnunni, og kona hans að tvílæsa dyrununi

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.