Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 43

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 43
43 streymdi ni&ur. $á hljóp Hans, eins og fætur togu&u, lieim til sín til aö koma mylnunni af stað. En þegar hann kemur að henni, leikur hún öll á reiðiskjálfi, svo brakar og hrykktir í hverju trje; og öskrandi, suöandi og æðandi flýgur inn í mylnuna einliver vera með vængj- unu Hún var í hvitum kirtli skósíðum, með mörgum fellingum, og í framan var hún bólgin út undir eyru. Var þar kominn íSíorínMí-sjálf- ur. „Jeg hef engan frið liaft fyrir börnunum mínum“, segir hann, sþau hafa ekki linnt við mig látum, að jeg færi sjálfur og kæmi þjertil hjálpar. Hafiiu nú kornið á reiðum Iiöndum, því nú skal ekki vanta vind; jeg ætl^að hvíla mig hjerna stundarkorn; jeg hef flogið langar leiðir yfir höf og eyðimerkur, og verð í fyrra- málið að vera kominn norður að heimsskauti“. „Hann ætlar ekki að hafa of langar viðtafirnar samt“, hugsar Hans Malari; og meðan Stormur sat í mylnunni og hvíldi sig, kallar Hans konu sína á eintal, og taka þau ráð sín saman, að láta Storm ekki sleppa aptur. Jau vindaþeg- ar bráðan bug að því; og áður en Storm grunar nokkuð, er Hans búinn að birgja hverja smugu á mylnunni, og kona hans að tvílæsa dyrununi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: