Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 7

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 7
7 hulin, eins og barndóinssaga fleiri merkra manna. 3>egar hann yar kominn yfir tvítugt, fluttist hann frá Mainz til Strassborgar á Frakklandi, vegna óeyrða nokkurra, sem kviknuðu upp í Mainz á milli alþýðunnar og aðalsins. 5ví þeg- ar þeim lauk svo, aðaðalsmenn misstu af rjett- indum sínum, gramdist þeim það, og viku því margir burt, og þar á meðal Jóhann Guttenberg. Árið 1434 kemur liann fyrst til sögunnar í Strassborg. "það litur svo út, sem Jóhann hafi mest brotið heiiann um það þessi árin, hvort ekki væri mögulegt að prenta bækur með því móti, að skera hvern bókstaf fyrirsig út í trje, hafa þá alla jafnstóra, setja síöan hvorn við hliðina á öðrum, og ná svo út mynd þeirra á pappírinn. Var sá kostur við þessa aðferð, að þegar búið var að brúka stafina í eina bók, þá mátti taka þá í sundur aptur og setja með þeim aðra bók. 3>ess er getið um Jóhann árin sem hann var í Strassborg, Bað íiann mánuðum sam- an hafi lokað sig inni, og ekki lofað neinum manni að koma inn til sin ; og að bann hafi þar haft uin hönd einhverja heimuglega íþrótt“. Og þar að auki er talað um ýmisleg prentsmiðju- tól, sem allt aí fylgdu Jóhanni, hvar sem hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: