Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 13
13
nótt nje dag allt fram í andlátið að kalla á
Ernst, son sinn !
4. Bóhhlahaii.
Dabschelim, konungur á Indlandi, áttibóka-
safn svo mikið, að 100 menn böfðu fullt í fangi
að liirða um fiað og lialda því i reglu, og 1000
úlfalda þurfti til að flytja það úr stað. 3>ar
eð konungur gat ekki komizt yfir aö lesa allar
þessar bækur, þá skipaði hann hókavörðum
sínum, að semja ágrip af hinu gagnlegasta og
bezta, sem í þeim væri. jieir tóku þá til starfa
og unnu í 20 ár; höfðu þeir þá samið ágrip, er
var í 12000 bindum, og fullkomnar klyfjar á
30 úlfalda. Jeir fóru sjálfir með þessa bóka-
lest til konungs og voru hróðugir, en hnikkti
heldur en ekki við, þegar liann sagði þeim, að
bonum væri ómögulegt að lesa bækur ofanaf3ö
úlí'öldum. Jeir styttu þá ágripið, svo það komst
á 15 úlfalda, -síðan á 10, þá á 4, svo á 2, og
loksins var þaö ekki oröið fyrirferðarmeira en
svo, að einn meðalúlfaldi gat farið Jjett með
það. TiJ allrar óhamingju hafði Dabsche-
hm hnígið mjög á efra aldur, meðan bókhlaða
hans liaíöi þannig gengið saman, svo hann sá