Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 10

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 10
10 og ólikir að lögun. 3>á fann liann upp á {>ví að búa til mót úr blýi eða tini, og steypa svo bókstafina í þeirn aptur. Og {)á fyrst mátti með sanni segja, að prentverksiprúttin væri uppfundin. 3. Ærlegi þjófurinn. 1 {>orpi nokkru nálægt Parísarborg á Frakk- landi dó fyrir stuttu kona ein á vitskertra spí- talanum; hún haíði átt einn son að nafni Ernst, sem í mörg ár, meöan bún var beil heilsu, hafði verið hennar eina aðstóð og ánægja. Ernst bafði af fyrir sjer og móður siiini með því að liann kom sjer fyrir bjá ríkum kaupmanni, sem var þó svo spar á kaupi við bann, að {>au mæðgin liðu næstum nauð, einkum eptir að móð- irin tók að lasnast af elliburðum. Ernststund- aði hana {)á vakinn og sofinn, og huggaði liana í bágindum bennar með j)ví, að bann sagðist bafa ritað brjef ríkum frænda sínum í Vestur- beimi, og beðið bann liðsinnis; kvaðst hann staðfastlega væntaþess af honum. Nú leið nokk- ur tími, og urðu þau mæðgin að svara út mikl- um peningum til lækna og fyrir meööl. Og þeg- ar nióðir Ernsts spurdi hann einu sinni, bvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Undirtitill:
vikulestrar handa unglingum frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1489
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
2
Gefið út:
1851-1857
Myndað til:
1852
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Sveinbjörn Hallgrímsson (1851-1858)
Lýsing:
Ýmislegt.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: