Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 28

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 28
28 eins og köttur, en hrökkur opt uiulan, ef þaft mætir einbeittum manni, sem á það horfir. Ljóninu veitir ekki af hálfum öðrum fjórð- ung af kjöti daglega sjer til fyllar. Jar eð það vill helzt kjötið af nýdrepnum dýrum, og getur sjaldan fengið af sjer að eta nema einu sinni af einu og sania hræi, {)á er auðvitað, að f>að lilýtur að eyða miklum íjölda þeirra dýra, er {>að leggst á. Og þegar vjer virðum fyrir oss dauða allra þessara saklajusu dýra, þá skelf- ingu, sem yfir þau hlýtur að koma, er þau heyra þytinn af liinu aðsteðjandi ljóni, þá of- boðslegu dauðans angist, er þau finna, að Ijón- ið liefur læst þau með klónum, og dauðastríð þeirra, er ljónskjapturinn bítur þau á barkann — þá getum vjer ekki annað en undrazt yfir því þolgæði, sem ekki þreytist, að ala þennan konung skógarins alla hans æfi, sem stundum er 70 ár. En ef vjer rennum augunum lengra út í hinn lifandi heirn, þá sjáum vjer lljótt, að sama gjörist allt í kriiigum oss, jafnvel þó minna beri á. Kötturinn kvelur og drepur mýs og fugla, eins og t. a. m. Ijónið, ogvjerþekkj- um svo vel þetta dýr, að vjer getum sagt um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.