Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 28

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 28
28 eins og köttur, en hrökkur opt uiulan, ef þaft mætir einbeittum manni, sem á það horfir. Ljóninu veitir ekki af hálfum öðrum fjórð- ung af kjöti daglega sjer til fyllar. Jar eð það vill helzt kjötið af nýdrepnum dýrum, og getur sjaldan fengið af sjer að eta nema einu sinni af einu og sania hræi, {)á er auðvitað, að f>að lilýtur að eyða miklum íjölda þeirra dýra, er {>að leggst á. Og þegar vjer virðum fyrir oss dauða allra þessara saklajusu dýra, þá skelf- ingu, sem yfir þau hlýtur að koma, er þau heyra þytinn af liinu aðsteðjandi ljóni, þá of- boðslegu dauðans angist, er þau finna, að Ijón- ið liefur læst þau með klónum, og dauðastríð þeirra, er ljónskjapturinn bítur þau á barkann — þá getum vjer ekki annað en undrazt yfir því þolgæði, sem ekki þreytist, að ala þennan konung skógarins alla hans æfi, sem stundum er 70 ár. En ef vjer rennum augunum lengra út í hinn lifandi heirn, þá sjáum vjer lljótt, að sama gjörist allt í kriiigum oss, jafnvel þó minna beri á. Kötturinn kvelur og drepur mýs og fugla, eins og t. a. m. Ijónið, ogvjerþekkj- um svo vel þetta dýr, að vjer getum sagt um

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.