Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 18

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 18
18 horfirá Ljettfeta, og furðar sig á, hve ragur hann , er. Hann kallar þá til hans og segir: „vertu ekki svona ragur, bróðir minn! hlauptu helduryfir kelduna“. Síðan gengur liann sjálfur að henni, og ætlar að hlaupa yfir liana í spretti. Hann stökkur tvær lengdir sínar og gekk það vel; en þegar hann ætlar að taka undir sig þriðja stökk- ið, sígur hann niður í forina upp í kvið. Hann brýzt f)á um, og reynir til af öllum kröptum að ná sjer upp úr;' en því meiri umbrot sem hann hafði, þess dýpra sökk hann í forina. Meðan þetta gjörðist, fetaði Ljettfeti yfir með mestu gætni og komst úr keldunni, og sá nú, hve báglega var komið fyrir hinum, er ekki stóð upp úr nema höfuðið. „Bróðir minn!“ kall- ar þá Hrani með aumkvúnarlegri röddu: „mikil ólánsskepna var jeg, að jeg skyldi hitta á verri staði i keldunni en þú. Jeg hef einmitt hitt á eitthvert kviksyndi ogbotnlaust dý.“ rOg vertu ekki aðþvíarna“, segir Ljettfeti; „þúhef- ur í engu verið ólánssamari en jeg; en af því jeg gekk með meiri gætni, varð mjer keldan ekki eins hættuleg“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.