Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 4

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 4
4 er búinn að tæraa fyrstu staupin, fer blóðið að flýta sjer í æðum hans; hann verður allur á lopti og roðnar í andliti. 3>að eru verk- anir páfuglablóðsins. Jegar maðurinn heldur svo á fram að drekka, fer vínandinn að stiga upp í höfuð hans; hann gjörist gjálífur og gáska- fullur, stekkur upp og leikur sjer, og lætur eins og apaköttur. Bæti hann jiá enn meiru á sig, fer Ijónsblóðið að verka, með því að mað- urinn gjörist nú ölóður og ærist eins og villu- dýr. Loksins fer þá líka svínsblóðið að sýna á honum verkanir sínar. Maðurinn verður auga- fullur og veit ekki sitt rjúkandi ráð; hannfell- ur um sjálfan sig og veltir sjer í saurnum; og er hann þá orðinn næsta líkur óþverralegu svíni. 2. 11. XJm uppruna prentsmiðjunnar. 3?egar menn voru búnir að finna upp á því að búa til pappirinn, varð miklum mun auð- gengnara að því að skrifa og lesa; og þess vegna hefur pappírstilbúningurinn ekki lítið hjálpað til þess, að eíla og útbreiða alls konar fróöleik á meðal manna. Sjer í lagi kom þó þessi tilbúningur að góöum notum, eptiraðbúið var að finna upp á prentverksíþróttinni; og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.