Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 23

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 23
23 jurtanna. Og; sömu aöferö þarf að hafa við hjörtu vor; þó andi guðs hafi endurfætt þau, og orð guðs gróðursett í þau margar ágætar dyggð- ir, þá bryddir þó jafnt og þjett á ýmsum brest- um vegna hins spillta eðlis, og þá þarf jafn- ótt að ræta upp, svo ávextir andans geti þrosk- azt til fulls. Menn eru aldrei óhultir fyrir syndinni, svo lengi sem þeir geta syndgað, og menn geta ekki verið vissir um sáluhjálp sína, svo lengi sem syndin loðir við samvizkuna. 3>ess vegna ríður á engum hlut eins mikið, eins og að vaka sí og æ yfir hjartanu. 10. Játning Gellerts. Kristján Gellert var þjóðverskur maður, góður og guðhræddur, skáld mikið og ræðumað- ur. Hann var fæddur 1715 og deyði 1769. Einu sinni sagði liann tilheyrendum sinum þannig af sjálfum sjer: nJeg hef nú lifað í 50 ár, og hef notið margra unaðsemda í lífinu, en engar hafa reynzt mjer varanlegri, saklausari og inndælli, en ein- *nitt þær, sem jeg hef leitað að eptir ráðum trúar- mnar, og notið eins hófsamlega og hún leggur fyrir. ^etta vitna jeg fyrir samvizku minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Undirtitill:
vikulestrar handa unglingum frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1489
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
2
Gefið út:
1851-1857
Myndað til:
1852
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Sveinbjörn Hallgrímsson (1851-1858)
Lýsing:
Ýmislegt.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: