Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 17
17
sagfti gamli maðurinn í þriðja sinni: „kipptu
líka trjenu f>ví arna upp úr jörðunni!“ Jað
var eldra en hin bæði, fullkomin mannliæð, og
hafði fest djúpar rætur. Drengurinn túk bnð-
um höndum utan um stofninn, og reyndi til af
öllum kröptum, að kippa frví upp; lagsmaður
hans hinn hjálpaði lionum líka til; en öll þeirra
fyrirhöfn og áreynsla var árangurslaus, því
jieir gátu ekki bifað trjeð. „Skoðið nú, dreng-
irmínir góðir“, sagði þá gamli maðurinn; ntrjen
þessi tákna vondan vana og girndir hjartavors;
meðan jiær liafa eigi náð að festa rætur, getur
oirilægur og alvarlegur vilji með guðs hjálp niður-
kæft þær og kúgað með öllu; en þegar þær eru
búnar að festa rætur hjá oss, þá er það torvelt,
já næstum ómögulegt, að yfirbuga þær. Verjist
þess vegna og berjist með alúð og biðjið, því
hættan er mikil og freistingar niargar.
7. Hestarnir Ljettfeti or/ Ilrani.
Hestarnir Ljettfeti og Hrani voru einu sinni ,
á beit saman í llóa, og komu að blautri keldu.
Ljettfeti leggur út í hana með mestu liægð, og
Ijettir sjer á svo sem hann getur. Jegar hann
er kominn út í miðja kelduna, lítur Hrani upp,