Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 25

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 25
25 ynni. ÍÞegar nú guð drottinn og sonur hans liöfðu sigrað djöfulinn, stéyptu þeir honum og öllum, sem honum fylgdu, niður til helvitis; jieir, sem höfðu verið hollir og trúir, voru tekn- ir í hinar himnesku hersveitir, og fenginn bú- staður á himnum til að lofa og vegsama guð. En þriðji hópurinn, sem vildi sjá, hver endir á yrði, var straffaður meðþví fyrir hálfvelgju sína og hirðuleysi, að hann var rekinn' niður til jarð- arinnar, mitt á milli himnaríkis og helvítis. Jar lifa þeir enn í dag eins og huldufólk í skógareikuin, klettum, liólum, vötnum og fljót- um. Jeir eru meinlausir og þykir vænt um mennska menn, enda lofa þeir jieim opt að sjá sig og veita jieim lið, þegar jieir eru í nauðum staddir. 12. Ljönið. Ljónið er ákaflega höfuðstórt, og héfur á makkanum þykkt og sítt fax; að framanverðu er jiað miklu jneknara og sterklegra en að apt- anverðu, en |>ó er það allsterklegt, hvar sem á það er litið. Jað er vanalega 6 fet að lengd, og 3 fet að hæð. Ljónið er furðanlega aflmikið, því með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.