Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 25

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 25
25 ynni. ÍÞegar nú guð drottinn og sonur hans liöfðu sigrað djöfulinn, stéyptu þeir honum og öllum, sem honum fylgdu, niður til helvitis; jieir, sem höfðu verið hollir og trúir, voru tekn- ir í hinar himnesku hersveitir, og fenginn bú- staður á himnum til að lofa og vegsama guð. En þriðji hópurinn, sem vildi sjá, hver endir á yrði, var straffaður meðþví fyrir hálfvelgju sína og hirðuleysi, að hann var rekinn' niður til jarð- arinnar, mitt á milli himnaríkis og helvítis. Jar lifa þeir enn í dag eins og huldufólk í skógareikuin, klettum, liólum, vötnum og fljót- um. Jeir eru meinlausir og þykir vænt um mennska menn, enda lofa þeir jieim opt að sjá sig og veita jieim lið, þegar jieir eru í nauðum staddir. 12. Ljönið. Ljónið er ákaflega höfuðstórt, og héfur á makkanum þykkt og sítt fax; að framanverðu er jiað miklu jneknara og sterklegra en að apt- anverðu, en |>ó er það allsterklegt, hvar sem á það er litið. Jað er vanalega 6 fet að lengd, og 3 fet að hæð. Ljónið er furðanlega aflmikið, því með

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.