Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 39

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 39
39 ur var Jlans Malari. Öll aleiga lians var gömul vindmylna og dálítill maturtagarður; og af því liann var Qölskylduinaður gat hann með naumindum lifað af þessu, því síður sem allt gekk heldur á trjefótum hjá honum bæði úti og inni. Stundum vantaði hann lika vind, svo hann gat ekki malað í mylnunni, og stundum kom ekki deigur dropi dögunum saman, svo maturtirnar í garðinum þrifust ekki. Jegar allt var svbna uppi á móti Hans, og bæði vindur og regn voru honum mótsnúin, varð hann opt í illu skapi, hló.taði og ragnaði ýmist vindinum, fyrir það hann bljes ekki, hvernig sem hann púaði í skeggið, og ýmist regninu, fyrir það að það draup ekki niður, hvað mikið sem liann blístraði. var einn dag að Hans lá mikið á að mala nokkra potta af rúgi; sat hann þá og rjeri í mylnunni til kvelds, og beið þess að hvesti, því hvítalogu var állan daginn. Loks- ins eptjr sólarlag kom lítill andvari, svo væng- irnirá mylnunni fóruögn að hreifast. En ekki varð það neitt að ráði. ]>á reiddist Hans, lauk upp glugganum, leit út í bláinn og tautaði ó- spart; en í því bili sjer hann mikinn sæg af vænguðum loptöndum, sem flögruðu allt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: