Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 39

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 39
39 ur var Jlans Malari. Öll aleiga lians var gömul vindmylna og dálítill maturtagarður; og af því liann var Qölskylduinaður gat hann með naumindum lifað af þessu, því síður sem allt gekk heldur á trjefótum hjá honum bæði úti og inni. Stundum vantaði hann lika vind, svo hann gat ekki malað í mylnunni, og stundum kom ekki deigur dropi dögunum saman, svo maturtirnar í garðinum þrifust ekki. Jegar allt var svbna uppi á móti Hans, og bæði vindur og regn voru honum mótsnúin, varð hann opt í illu skapi, hló.taði og ragnaði ýmist vindinum, fyrir það hann bljes ekki, hvernig sem hann púaði í skeggið, og ýmist regninu, fyrir það að það draup ekki niður, hvað mikið sem liann blístraði. var einn dag að Hans lá mikið á að mala nokkra potta af rúgi; sat hann þá og rjeri í mylnunni til kvelds, og beið þess að hvesti, því hvítalogu var állan daginn. Loks- ins eptjr sólarlag kom lítill andvari, svo væng- irnirá mylnunni fóruögn að hreifast. En ekki varð það neitt að ráði. ]>á reiddist Hans, lauk upp glugganum, leit út í bláinn og tautaði ó- spart; en í því bili sjer hann mikinn sæg af vænguðum loptöndum, sem flögruðu allt í

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.