Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 50

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 50
50 orð. Jeg hef lesið í andlitssvip dóttúr yðar, að mikil óhamingja vofir yfir yður. Ef liún gipt- ist, þá erútsjeð umyður sjálfan, konu yðar og son. Jessi vjssa pressaði ósjálfrátt út af mjer þau orð, sem þjer nýlega heyrðuð. 3>jer getið ekki með neinum ráðum afstýrt þeirri óliam- ingju, sem yfir yður vofir, nema þjer viljið vinna það til að farga dóttur yðar, til þess að forða lifi sjálfs yðar, konu yðar og sonar. 3?.jer skuluð láta hana í stóra körfu, og' sauma utan um skinn, siðan flytja hana þegarí nótt útíhið helga Gangesfljót; og þjer skuluð festa lukt meðljóstýru ofan á körfuna; svo skuluð þjer fela dóttur yðar guði á vald, þeim er Gangesfljót er helgað. Kaupmaðurinn trúði munkinum eins og nýju neti, og þorði i engan máta að vefengja orð lians. 3>egar hann kom heirn til sín, var hann hryggur og dapur, og um kveldið tók hann að starfa að því, sem fyrir. hann var lagt. Eptir þetta segir munkurinn lærisveinum sinum svo fyrir, að þegar dimmt sje oröið, skuli þeir ganga niður að fljótinu; og ef þeir þá sjái körfu með lukt, skuli þeir draga liana uppá bakkann, og færa honum hana heim, en fara svo

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.