Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 50

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 50
50 orð. Jeg hef lesið í andlitssvip dóttúr yðar, að mikil óhamingja vofir yfir yður. Ef liún gipt- ist, þá erútsjeð umyður sjálfan, konu yðar og son. Jessi vjssa pressaði ósjálfrátt út af mjer þau orð, sem þjer nýlega heyrðuð. 3>jer getið ekki með neinum ráðum afstýrt þeirri óliam- ingju, sem yfir yður vofir, nema þjer viljið vinna það til að farga dóttur yðar, til þess að forða lifi sjálfs yðar, konu yðar og sonar. 3?.jer skuluð láta hana í stóra körfu, og' sauma utan um skinn, siðan flytja hana þegarí nótt útíhið helga Gangesfljót; og þjer skuluð festa lukt meðljóstýru ofan á körfuna; svo skuluð þjer fela dóttur yðar guði á vald, þeim er Gangesfljót er helgað. Kaupmaðurinn trúði munkinum eins og nýju neti, og þorði i engan máta að vefengja orð lians. 3>egar hann kom heirn til sín, var hann hryggur og dapur, og um kveldið tók hann að starfa að því, sem fyrir. hann var lagt. Eptir þetta segir munkurinn lærisveinum sinum svo fyrir, að þegar dimmt sje oröið, skuli þeir ganga niður að fljótinu; og ef þeir þá sjái körfu með lukt, skuli þeir draga liana uppá bakkann, og færa honum hana heim, en fara svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.