Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 32
32
með smábroddum ofan, svo það getur með
henni sleikt kjötið utan af beinunum.
$ví betur sem vjer þannig lærum að þekkja
eðli og ásigkomulag dýranna, þess fremur get-
um vjer dáðst að þeirri undrunarverðu nákvæmni,
sem lýsir sjer í því, live vel allir limir líkam-
ans eru lagaðir eptir því, sem þeim er ætlað að
vinna, og þess betur sannfærumst vjer þrátt
fyrir vora ófullkomnu þekkingu um speki og
almætti þess, bvers handaverk eru eins dásam-
leg, eins og þau eru óteljandi.
13. Apturfundni liringurinn.
Fyrir mörgum árum var piltur og stúlka á
gangi saman i fjörunni á Bornbólmi, sem er
eyja ein í austursjónum. jiau voru trúlofuð,
og töluðu með glaðværri von um ókomna tima,
er þau væntu sjer af allra lieilla; því þau unnu
livort öðru hugástum, og stúlkan var ákaflega
rík, og kærasti hennar fjörugur og duglegur
sjómaöur. "þar kemur þá að í tali þeirra, að
stúlkan segir, að efni bennar sjeu svo mikil,
. að það geti aldrei fyrir komið, bvernig sem allt
veltist, að þau komist í nokkurt basl eða krögg-
ur. Kærasta bennar þótti þetta lieldur freklega