Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 47

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 47
47 sandur, og allir heftu dáið liinum sárasta dauða, sálast út af í þorsta. Nú komu vindbelgirnir litlu og heilsuftu föftur sinum, og eptir því sem þeir flögruftu í kringum hann, eptir því lifnafti hann og fór aft púa í skeggið. Líka fundu nú regnbelgirnir aptur móftur sina, og haffti hún öll lifnaft vift, þegár hún fann kalda vatnift renna niður eptir sjer. lá vel á loptöndunum litlu; en þau foftmuftust eins og hjón, Stormur og Rigning, lyptust upp frá jörftunni og liðu upp í lopt. Sungu þá allir fuglar af glefti. Hans Malari stóð þegjandi og horfti á þetta, og þaft var hann fegnastur maftur á æfi sinni, er hann sá aft hjúin hin lifnuftu svona vift. 3>á kallar Stormur til Hans, svo suftafti fyrir eyrum honum: sjáftu nú, heimskinginn þinn, hve fávíslegt þaft er, aft ætla sjer aft sigra nátt- úruna meft hrekkjabrögftum! 3?ú átt aft berjast vift hana með ærlegu móti, efta bífta þangað til hún lætur undan af sjálfsdáðum. Vindur og regn koma ókölluft, þegar menn þurfa þeirra meft; því gjörvöll náttúran þjónar þörfum manns- ins. Vertu nú sæll, Hans, og mundu hvað jeg hef sagt þjer! Aft svo mæltu liöu bæfti í hálopt og fylgdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Undirtitill:
vikulestrar handa unglingum frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1489
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
2
Gefið út:
1851-1857
Myndað til:
1852
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Sveinbjörn Hallgrímsson (1851-1858)
Lýsing:
Ýmislegt.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu: 47
https://timarit.is/page/4803627

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: