Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 47
47
sandur, og allir heftu dáið liinum sárasta dauða,
sálast út af í þorsta. Nú komu vindbelgirnir
litlu og heilsuftu föftur sinum, og eptir því sem
þeir flögruftu í kringum hann, eptir því lifnafti
hann og fór aft púa í skeggið. Líka fundu nú
regnbelgirnir aptur móftur sina, og haffti hún
öll lifnaft vift, þegár hún fann kalda vatnift renna
niður eptir sjer. lá vel á loptöndunum litlu;
en þau foftmuftust eins og hjón, Stormur og
Rigning, lyptust upp frá jörftunni og liðu upp
í lopt. Sungu þá allir fuglar af glefti.
Hans Malari stóð þegjandi og horfti á þetta,
og þaft var hann fegnastur maftur á æfi sinni,
er hann sá aft hjúin hin lifnuftu svona vift.
3>á kallar Stormur til Hans, svo suftafti fyrir
eyrum honum: sjáftu nú, heimskinginn þinn,
hve fávíslegt þaft er, aft ætla sjer aft sigra nátt-
úruna meft hrekkjabrögftum! 3?ú átt aft berjast
vift hana með ærlegu móti, efta bífta þangað til
hún lætur undan af sjálfsdáðum. Vindur og
regn koma ókölluft, þegar menn þurfa þeirra
meft; því gjörvöll náttúran þjónar þörfum manns-
ins. Vertu nú sæll, Hans, og mundu hvað jeg
hef sagt þjer!
Aft svo mæltu liöu bæfti í hálopt og fylgdi