Lítið ungsmannsgaman

Árgangur
Tölublað

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 22

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 22
22 og metum en þá, sem ríkir eru; af því hann því miður lokar of opt augunum aptur, þegar um er rætt allsnægtir margra manna, þeirra er lifa og láta ríkmannlega á kostnað mýmargra, sem þeir liafa fjeflett, og horfa með dramblæti niður á þá, sem þeirhafa komið út á liúsgang; af því hann afsakar alla lesti hjá þeim, sem getur skýlt þeim með gulli, þó hann ekki vilji sjá í gegnum fingur við fátæklinginn fyrir eina yfirsjón; af því hann hnegirsig með auðmýkt fyrir ríka manninum, en lætur Lassarus liggja af- skiptalausan fyrir dyrum úti. 3. Kristur likir hjörtum mannanna við akra, þvi eins og það þarf að rækta og plægja akr- ana til þess að fræið, sem í þá er sáð, geti vax- ið og borið ávöxt á sínum tíma, eins hlýtur hei- lagur andi að undir búa og laga hjörtu vor til þess, að sæði guðs orða geti fest rætur í þeim og borið ávöxt. En fyrst að Kristur likir hjört- um manna yfir höfuð við akra, þá sýnist vel eiga við, að líkja hjörtum hinna guðhræddu við lystigarða, því þó þeir sjeu vandlega stungn- ir upp á hverju vori, og júrtum og blómum í þá sáð, þá verður þó að tína úr þeim illgresið opt á sumri, ef það á ekki að spilla vexti góðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Undirtitill:
vikulestrar handa unglingum frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1489
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
2
Gefið út:
1851-1857
Myndað til:
1852
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Sveinbjörn Hallgrímsson (1851-1858)
Lýsing:
Ýmislegt.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.02.1852)
https://timarit.is/issue/312127

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.02.1852)

Aðgerðir: