Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 22

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 22
22 og metum en þá, sem ríkir eru; af því hann því miður lokar of opt augunum aptur, þegar um er rætt allsnægtir margra manna, þeirra er lifa og láta ríkmannlega á kostnað mýmargra, sem þeir liafa fjeflett, og horfa með dramblæti niður á þá, sem þeirhafa komið út á liúsgang; af því hann afsakar alla lesti hjá þeim, sem getur skýlt þeim með gulli, þó hann ekki vilji sjá í gegnum fingur við fátæklinginn fyrir eina yfirsjón; af því hann hnegirsig með auðmýkt fyrir ríka manninum, en lætur Lassarus liggja af- skiptalausan fyrir dyrum úti. 3. Kristur likir hjörtum mannanna við akra, þvi eins og það þarf að rækta og plægja akr- ana til þess að fræið, sem í þá er sáð, geti vax- ið og borið ávöxt á sínum tíma, eins hlýtur hei- lagur andi að undir búa og laga hjörtu vor til þess, að sæði guðs orða geti fest rætur í þeim og borið ávöxt. En fyrst að Kristur likir hjört- um manna yfir höfuð við akra, þá sýnist vel eiga við, að líkja hjörtum hinna guðhræddu við lystigarða, því þó þeir sjeu vandlega stungn- ir upp á hverju vori, og júrtum og blómum í þá sáð, þá verður þó að tína úr þeim illgresið opt á sumri, ef það á ekki að spilla vexti góðu

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.