Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 44

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 44
44 og troða upp í skráargatið. Strrrmur verður fressa ekki var, fyr en um seinan, en finnur fljótt á sjer hvað í efni er. Hann kallar [>á nieð öndina i hálsinum: æ, gefið mjer lopt! lopt! lopt! jeg ætla að kafna! Síðan veltist hann niður af kvarnarstokknum, er hann sat á, verður í einu vetfangi kinnfiskasoginn, og dreg- ur úr honum allan mátt. Hann stundi þar sem hann lá; og Malarinn tók hinn góða anda, sem kominn var til að bæta úr raunum hans, ogljet hann í tóma mjöltunnu og birgði vandlega aptur. ,Á svei því, þar náðum við honum“, segir Hans; rþegar við þurfúm nú á honum að halda, skul- um við láta hann gægast dálítið upp úr tunn- unni. Nú verður liann að vera eins og við viljum“. Nú liggur vel á þeim hjónum, og er Hans að ganga uni gólf inn í baðstofu. jiá heyrir hann að dynja á rúðunum stórir regndropar, og að barið er á gluggann með ákefð. Ilann lýkur honum upp, og skýzt þegar inn um hann föl- leit kona, veinandi og grátandi. Ilún flaut í tárum, og hrundu dropar úr hverju hári, og ekki var á henni þur þráður. Hans hjelt fyrst að þetta væri huldukona; en varð mjög glaður,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.