Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Blaðsíða 44
44
og troða upp í skráargatið. Strrrmur verður
fressa ekki var, fyr en um seinan, en finnur
fljótt á sjer hvað í efni er. Hann kallar [>á
nieð öndina i hálsinum: æ, gefið mjer lopt!
lopt! lopt! jeg ætla að kafna! Síðan veltist
hann niður af kvarnarstokknum, er hann sat á,
verður í einu vetfangi kinnfiskasoginn, og dreg-
ur úr honum allan mátt. Hann stundi þar sem
hann lá; og Malarinn tók hinn góða anda, sem
kominn var til að bæta úr raunum hans, ogljet
hann í tóma mjöltunnu og birgði vandlega aptur.
,Á svei því, þar náðum við honum“, segir Hans;
rþegar við þurfúm nú á honum að halda, skul-
um við láta hann gægast dálítið upp úr tunn-
unni. Nú verður liann að vera eins og við
viljum“.
Nú liggur vel á þeim hjónum, og er Hans
að ganga uni gólf inn í baðstofu. jiá heyrir
hann að dynja á rúðunum stórir regndropar, og
að barið er á gluggann með ákefð. Ilann lýkur
honum upp, og skýzt þegar inn um hann föl-
leit kona, veinandi og grátandi. Ilún flaut í
tárum, og hrundu dropar úr hverju hári, og ekki
var á henni þur þráður. Hans hjelt fyrst að
þetta væri huldukona; en varð mjög glaður,