Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 51

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 51
51 dult með sem þeim sje í'ramast unnt; þar að auki lagði hann ríkt á við þá, að ljúka ekki körftinni upp, livað sem þeir heyrðu eða sæu. Lærisveinarnir gjöröu eins og fyrir þá var lagt; þeir gengu þangað sem hann sagði þeim, og lituðust um eptir þvi, sem fyrir þeim haföi verið lýst. Svo vildi til að maður nokkur var á ferð þetta sama kveld meðfram íljótinu; liann sjer körf- una á íloti og Ijósið, og vill forvitnast um hvað þaö sje. Hann dregur körfuna að landi með tilhjálp þjóns síns, áður en hana bar þar að, sem lærisveinar munksins biðu. Maðurinn ojm- ar hana þegar, og veit ekki hvað liann á af sjer að gjöra fyrir fögnuði, er liann sjer hina I'ríðu mey. Hann leiddi hana þegar heim til sin, því hann bjó þar skamt frá. jiar sagði stúlkan honum upp alla sögu, og ásetti liann sjer þá að hefna á hræsnaramnn. Hann átti grimman og ljótan apakött, sem hann þá Ijet í körfuna í stað stúlkunnar; siðan setti hann liana út á íljótið þar sem hún hafði áður verið. Lærisveinar munksins biðu allt af á sömu stöðvum, unzþeirsáu að karfan kom syndandi; þeir náðu henni og báru hana óáhrærða heiin til 4*

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.