Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 4

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 4
4 er búinn að tæraa fyrstu staupin, fer blóðið að flýta sjer í æðum hans; hann verður allur á lopti og roðnar í andliti. 3>að eru verk- anir páfuglablóðsins. Jegar maðurinn heldur svo á fram að drekka, fer vínandinn að stiga upp í höfuð hans; hann gjörist gjálífur og gáska- fullur, stekkur upp og leikur sjer, og lætur eins og apaköttur. Bæti hann jiá enn meiru á sig, fer Ijónsblóðið að verka, með því að mað- urinn gjörist nú ölóður og ærist eins og villu- dýr. Loksins fer þá líka svínsblóðið að sýna á honum verkanir sínar. Maðurinn verður auga- fullur og veit ekki sitt rjúkandi ráð; hannfell- ur um sjálfan sig og veltir sjer í saurnum; og er hann þá orðinn næsta líkur óþverralegu svíni. 2. 11. XJm uppruna prentsmiðjunnar. 3?egar menn voru búnir að finna upp á því að búa til pappirinn, varð miklum mun auð- gengnara að því að skrifa og lesa; og þess vegna hefur pappírstilbúningurinn ekki lítið hjálpað til þess, að eíla og útbreiða alls konar fróöleik á meðal manna. Sjer í lagi kom þó þessi tilbúningur að góöum notum, eptiraðbúið var að finna upp á prentverksíþróttinni; og er

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.