Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 18
18
horfirá Ljettfeta, og furðar sig á, hve ragur hann
, er. Hann kallar þá til hans og segir: „vertu
ekki svona ragur, bróðir minn! hlauptu helduryfir
kelduna“. Síðan gengur liann sjálfur að henni,
og ætlar að hlaupa yfir liana í spretti. Hann
stökkur tvær lengdir sínar og gekk það vel; en
þegar hann ætlar að taka undir sig þriðja stökk-
ið, sígur hann niður í forina upp í kvið. Hann
brýzt f)á um, og reynir til af öllum kröptum að
ná sjer upp úr;' en því meiri umbrot sem
hann hafði, þess dýpra sökk hann í forina.
Meðan þetta gjörðist, fetaði Ljettfeti yfir með
mestu gætni og komst úr keldunni, og sá nú,
hve báglega var komið fyrir hinum, er ekki
stóð upp úr nema höfuðið. „Bróðir minn!“ kall-
ar þá Hrani með aumkvúnarlegri röddu: „mikil
ólánsskepna var jeg, að jeg skyldi hitta á
verri staði i keldunni en þú. Jeg hef einmitt
hitt á eitthvert kviksyndi ogbotnlaust dý.“ rOg
vertu ekki aðþvíarna“, segir Ljettfeti; „þúhef-
ur í engu verið ólánssamari en jeg; en af því
jeg gekk með meiri gætni, varð mjer keldan
ekki eins hættuleg“.