Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 7

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 7
7 hulin, eins og barndóinssaga fleiri merkra manna. 3>egar hann yar kominn yfir tvítugt, fluttist hann frá Mainz til Strassborgar á Frakklandi, vegna óeyrða nokkurra, sem kviknuðu upp í Mainz á milli alþýðunnar og aðalsins. 5ví þeg- ar þeim lauk svo, aðaðalsmenn misstu af rjett- indum sínum, gramdist þeim það, og viku því margir burt, og þar á meðal Jóhann Guttenberg. Árið 1434 kemur liann fyrst til sögunnar í Strassborg. "það litur svo út, sem Jóhann hafi mest brotið heiiann um það þessi árin, hvort ekki væri mögulegt að prenta bækur með því móti, að skera hvern bókstaf fyrirsig út í trje, hafa þá alla jafnstóra, setja síöan hvorn við hliðina á öðrum, og ná svo út mynd þeirra á pappírinn. Var sá kostur við þessa aðferð, að þegar búið var að brúka stafina í eina bók, þá mátti taka þá í sundur aptur og setja með þeim aðra bók. 3>ess er getið um Jóhann árin sem hann var í Strassborg, Bað íiann mánuðum sam- an hafi lokað sig inni, og ekki lofað neinum manni að koma inn til sin ; og að bann hafi þar haft uin hönd einhverja heimuglega íþrótt“. Og þar að auki er talað um ýmisleg prentsmiðju- tól, sem allt aí fylgdu Jóhanni, hvar sem hans

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.