Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 52

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 52
52 húsbóiula sins. Hann sagði f>eim að berahana inn í svefnhús sitt, og skipaði þeirn svo að ganga burt og fara að hátta; sagði hann þeim áminnilega, að þeir heyrði köll og háreysti í herbergi hans, skyldu þeir varast að gefa minhsta gaum að þvi, þar eð hann ætlaði þessa nótt að leggjaásiglieimuglegar, enmjög kvala- fullar þrautir. jþeir hljddu skipun hans og gengu allir burt. Jegar munkurinn var orðinn einn, og hann sá að nú var engin fyrirstaða framar, tvilæsti liann dyrunum á herbergi sínu, og huggði nú gott til er hann opnaði körfuna. En í þeim svip sem hann gjörði það, stökk apinn upp ólmur og illur viður- éignar, flaug á munkinn, reif hann og klóraði all- aniandliti. Veslingsmunkurinn kallaðiumhjálp; en þó að lærisveinar hans heyrðu þessi óldjóð og köll um nóttina, þorði enginn þeirra að trufla hann í þessari hans kynlegu andagt, er hann hafði svo ytarlega bannað það. Loks- ins undir morguninn, þegar apinn var búinn að bita af honum bæði nef og eyru, ogleikahann harlaillaút hátt og látt, gat hann sloppið útúr lierberginu og leitað sjer hjálpar hjá sveinum sín- um í klaustrinu. Jeir flýttu sjer þá að frelsa hann

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.