Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 33

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 33
33 mælt, og lætur hana skilja á sjer, að mest sje þó undir því komið, að guð farsæli þau og blessi. 5á tekur stúlkan í einhverju æsku- oílæti lning- inn af fingri sínum, kastar honum svo langt sem hún getur út í sjó og segir: „eins víst og jeg sje aldrei þennan hring framar, éins víst skulum við aldrei fátæk verðaK! 5að segir nú ekki af hjónaefnum þessurn, nema [rað að [>au giptust, og hófu hjúskapiniu með nógum auð og glæsilegri von. En [>að leit svo út sem ekkert vantaði í búi þeirra, nema blessunina; allt gekk til rírðar fyrir þeim, og íje þeirra eyddist svo ineð öllu sinátt og smátt. Að nokkurra ára fresti dó bóndinn; f>vi, sem þá var til eptir af efnuin þeirra, eyddi ekkjan og sóabi út í mestu óreglu, svo hún að lokum varð öregi. Nú voru liðin mörg ár siðan forðum daga, er þau gengu saman í tilhugalifinu á sjáfar- ströndinni. Ekkjan fór þá á fætur einn morg- un, og var nú orðin svo fjelaus, að hún átti ekki til í eigu sinni nema fáeina smáskild- inga. Hún tekur þá með sjer og gengur niður í fjöruna; þar kaupir hún nokkra fiska, heldur •á þeim heim, og slægir þá. En viti menn — ' • - ■ - * L

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.