Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 37

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 37
37 um, og lætur nú festa þær upp í greml vift all- ar vínsölubúftir; yfir myndunum standa þessiorft: „Skoðiðhjer, drykkjumenn! hvernig innýfl- in í yður verða, ef hjer haldið á frain að drekka!“ 16. Hafbu ekhi h'öndur á pví, sem pjer kemur ekki við! Einu sinni var verið að byggja kirkju, og höfðu smiðirnir rekið fleig í digurt trje, sem þeir voru hálfbúnir að saga í sundur, og höfðu svo skilið við um kveldið. Litlu síðar kem- ur þar liópur af apaköttum, sem fara að leika sjer upp.á trjenu. 5á dettur einum þeirra í hug, aö reyna til að ná úr fleignum. Hann streyt- ist við fleiginn af öllum kröptum, ogtreðursjer hálfum niður i sagarfarið. Jegar hann svo loks- ins gat kippt fleignum i'ir trjenu, hljóp sagar- farið saman, svo apinn varð á milli og marðist til dauðs. 5u-ss vegna segi jeg: sá maður, sem hefur opt hönd á því, sem iionum kemur ekki við, hefur á endanum slis af því, eins og apa- kötturinn, sem dró út fleiginn úr trjenu.

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.