Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 54

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 54
54 lætur eins og liann sjái j>á ekki, en segir að það sje til lítils, að skýra þeim frá því sem hann sje að gjöra; fieir sjeu oflátungar og muni hafa hann að háði fyrir. J>eir urðu enn forvitn- ari, er þeir lieyrðu þessi svör; en maðurinn færð- ist undan öllum spurningum þeirra; og svo skilja þeir við hann, að þeir voru engu nær. 5egar þeir komu heim, segja þeir biskupi frá þessu, og biðja hann að ganga út í skóg til fundar við þennan mann. Biskup sinnti f>ví lítið og leið nú af nóttin. Morguninn eptir þegar bisk- up kemur á fætur, verður honum reikað út í skóginn; sjer hann f>á hvar maöur situr meö tafl, og minnist f>ess, sem sveinar hans höfðu sagt honum. Biskup gengur til mannsins og liéilsar honum hlíðlega; liinn tekur vel kveðju lians. Biskup spjTr hann, hvað hann sje að gjöra, hvort hann sje að tefla og við hvem f>á. Yður mun þykja f>að ótrúlegt, herra! seg- ir maðurinn, en ef jeg á að segja yður sann- leikann, þá er jeg að tefla við guð almáttugan. Biskup þegir og horfir á manninn, siöan segií' hann: þar leika vist tveir ójafnir, þar sem þið teflið saman! Visterumþað, herra! segirmað- urinn; en þjer vitið að þó guð sje máttugri en

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.