Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 58

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 58
58 niætir eittlivað ógeöfelt, segir biskup, lypti jeg fyrst af öllu augum mínum upp til himins, til að minna sjálfan mig á, að þar sje minn rjetti bústaður; })vi næst lít jeg niður á jörðina og í- huga, hversu lítinn blett jeg þarf til að láta grafa mig á; og loksins renni jeg augunum í kringum mig og skoða kjör hinna mörgu, sem eiga í mörgu tilliti miklu verren jeg. Af J>essu öllu sje jeg f)á, hve litla ástæða jeg hef, til að barma mjer yfir þrautum og J>jáningum lífsins.“ 22. Ilungursdauðinn. Ferðamaður nokkur að nafni Kendall, sem viltist með mörgum öðruni innan um fjöll og fyrnindi í Vesturheimi, og var næstum dauð- ur í liungri, hýsir þannig tilfinningum J>eim, sem samfara eru hungursdauða. »5egar heilbrigður og hraustur maður, eins og jeg var, sjer að hann er nevddur til að vera án matar, J>á kennir hann miklu meiri kvalar af því tvo fyrstu dagana, en Jiegar lengra líður frá. Á hverju augnabliki frá morgni til kvelds, og aptur frá sólarlagi til sólaruppkomu heimt- ar hinn áfjáði magi án afláts að fá saðning; það er J>á eins og maður geti ekki hugsað

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.