Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 29

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Síða 29
29 það með sanni, að það er að sínu leyti allt eins grimmt og blóðþyrst, og ljónið. "því er viðbrugðið, hve óttalegt sje öskur Ijónsins; það er sú voðarödd, sem skelfir bæði menn og ske]>mir. Férðamenn hafa sagt, að öskur þess líkist stundum undirgangi, semheyr- ist í þeim svip, er jarðskjálfti gengur, sem lirist- ir og skekur allt, og að ljónið komi þvi til leið- ar, með því að teygja haiisinn niður að jörðu, og drynja svo í hálfum bljóðum, [>ví fyrir [>að lieyrist hljóðið niður við jörðina, og likist ein'- hverjum drunum. jiegar dvrin, sem lagzt hafa fyrir einliverstaðar í nánd, heyra þetta öskur, þjóta þau upp í ofboði og stökkva í allar áttir; ier þá stundum svo, að þau ldaupa út í hættuna, sem þau ætluðu að ílýja. Eins og öll dýr af kattakyninu leitar ljón- ið að bráð sinni á næturtíma, og þess vegna hlaut það líka að liafa sjerstaklegt sjónarlag. Augasteinninn í öllum þeim dýrum, sem leita fæðu sinnarí myrkri, er mjög breiður, svoliann getur tekið á móti mikilli mergð af ljósgeislum. Sá kostur að sjá í myrkri, eins og kattakynið getur, hefur ossætíð þótt nokkuð óskiljanlegur; og það var von, þó oss þætti það, því maöur-

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.