Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 40

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Page 40
40 kringum mylnuvængina og bljesu. Honum varð fyrst hverft við Jiessa sjón, og liorfði [>egj- andi á hana; síðan dettur honum í Iiug, aö jþetta kunni að vera einhvers konar lifandi vindbelgir, sem sendir sjeu honum til hjálpar. En hvernig sem [>eir bljesu og tútnuöu út af áreynslu, gátu [>eir ekki komið neinni hreif- ingu á mylnuvængina. Já gat Hans ekki leng- ur setið á sjer, teygði sig út úr glugganum og kallaði í hópinn: miklir ónytjungar eruð þið! Getið [>ið ekki hlásið, strákar, svo mjer nægi? Loptandarnir litu við og fitjuðu upp á hvor framan í annan, siðan snjeru [>eir bakinu að Hans. Já kallar hann: heyrið, snáðar, skilið til hans föður ykkar, að jeg biðji hann að koma sjálfan, því [>ið eruð svo handónýtir! Loptandarnir kinkuðu kolli og hlóu að þessu. 5á hugsaði Ilans með sjálfum sjer, að [>að væri óskaráð, ef hann gæti handsamað svo sem 12 af þessum vindbelgjum, til þess að hafa þá lield- ur en ekki neitt, þegar Stormur hefti ekki tíma til að koma sjálfur. Hann seihlist þá út úr glugganum, og ætlaði að ná í vængina á þeim, sem næstir voru; en hann var ekki nógu hand- fljótur, þvi þeir hrukku frá eins og örskot, og

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.