Eimreiðin - 01.07.1926, Side 36
212
ALHVQÐ
EIMRElÐlf*
ná aldrei til himna«, segir Shakespeare. »Neindin« féll eins oð
sandryk af augum mínum. Og ég komst lengra fyrir þessa
athugun. Eg fann og sá hátt og bjart vitaljós langt út um
haf himnanna.
Grfskur spekingur fornaldarinnar kvað svo að orði, að hann
gæti hvorki skilið óendanlegan né endanlegan alheim. »Hvað
verður af þeirri ör, er bogaskytta sendir út yfir takmörh
endanlegrar veraldar« — spurði hann. Fyrir mér varð þeSS'
spurning ekki lengur til. Neindin á ekki skilið neitt nafn, a
því að baki hennar er engin heilbrigð hugsun. — Hún er el
orð án merkingar, sem eitrar mannlega skoðun um alheinj
og eilífð, eins og einn dropi af ólyfjan getur gert heila ska
banvæna.
Og ég komst enn lengra. Alveran, hin hnattmyndaða hen
og eining allra stjörnuveralda, getur ekki átt hugsun fVrlf
það, sem er ekki til — en það má einnig orða á þann veð’
að þetta »að vera til« er að vera skynjaður af guði. ^in
óttablandna og geigvænlega kend óskiljanlegs heims hverHr
fyrir hverjum þeim, sem gerir sér ljóst, að allar hugsanir
lífshræringar þess afls og anda, sem býr í stjarnageimnufl1’
beita sér innávið. Að vera ekki til, er að búa ekki í n1^
vitund guðs.
Draumur geimsins hverfur við þessar athuganir og ein,
ingin við heimsveruna bendir huganum inn í sig sjálfam
samræmi við bygging og eðli þess lífs, sem vér köllum himn
eskt. Ég gerði tilraunir til þess að sanna þetta fyrir íí'eí
sjálfum, á þann hátt, að öðrum yrði það einnig skiljanmS'
Ég hugleiddi að engin vera, engin lífseining finnur til sinnar
eigin stærðar, þegar lífinu er lifað blátt áfram, án þess a
bera sig saman við umhverfið. Hvalur og síld, sem va .
upp í sjávarborðinu finna aðeins, yfirleitt, að þau eru til. *1
og mús í dýragarði sömuleiðis. Með öðrum orðum, að vera
gagntekinn af meðvitund sinnar eigin tilveru útilykur alla11
samanburð við hið ytra. Persónan lifir í insta eðli sínu einS
og skapari hennar sjálfur. Kend tilvistar og ódauðleika bynS
ist inni í kjarna hverrar lífsmyndar. Vér getum af þessU
ályktað, að guðdómsveran finnur heldur ekki til neinnar
stærðar né umfangs. Hún innilykur alt og veit ekki af neinu