Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 36
212 ALHVQÐ EIMRElÐlf* ná aldrei til himna«, segir Shakespeare. »Neindin« féll eins oð sandryk af augum mínum. Og ég komst lengra fyrir þessa athugun. Eg fann og sá hátt og bjart vitaljós langt út um haf himnanna. Grfskur spekingur fornaldarinnar kvað svo að orði, að hann gæti hvorki skilið óendanlegan né endanlegan alheim. »Hvað verður af þeirri ör, er bogaskytta sendir út yfir takmörh endanlegrar veraldar« — spurði hann. Fyrir mér varð þeSS' spurning ekki lengur til. Neindin á ekki skilið neitt nafn, a því að baki hennar er engin heilbrigð hugsun. — Hún er el orð án merkingar, sem eitrar mannlega skoðun um alheinj og eilífð, eins og einn dropi af ólyfjan getur gert heila ska banvæna. Og ég komst enn lengra. Alveran, hin hnattmyndaða hen og eining allra stjörnuveralda, getur ekki átt hugsun fVrlf það, sem er ekki til — en það má einnig orða á þann veð’ að þetta »að vera til« er að vera skynjaður af guði. ^in óttablandna og geigvænlega kend óskiljanlegs heims hverHr fyrir hverjum þeim, sem gerir sér ljóst, að allar hugsanir lífshræringar þess afls og anda, sem býr í stjarnageimnufl1’ beita sér innávið. Að vera ekki til, er að búa ekki í n1^ vitund guðs. Draumur geimsins hverfur við þessar athuganir og ein, ingin við heimsveruna bendir huganum inn í sig sjálfam samræmi við bygging og eðli þess lífs, sem vér köllum himn eskt. Ég gerði tilraunir til þess að sanna þetta fyrir íí'eí sjálfum, á þann hátt, að öðrum yrði það einnig skiljanmS' Ég hugleiddi að engin vera, engin lífseining finnur til sinnar eigin stærðar, þegar lífinu er lifað blátt áfram, án þess a bera sig saman við umhverfið. Hvalur og síld, sem va . upp í sjávarborðinu finna aðeins, yfirleitt, að þau eru til. *1 og mús í dýragarði sömuleiðis. Með öðrum orðum, að vera gagntekinn af meðvitund sinnar eigin tilveru útilykur alla11 samanburð við hið ytra. Persónan lifir í insta eðli sínu einS og skapari hennar sjálfur. Kend tilvistar og ódauðleika bynS ist inni í kjarna hverrar lífsmyndar. Vér getum af þessU ályktað, að guðdómsveran finnur heldur ekki til neinnar stærðar né umfangs. Hún innilykur alt og veit ekki af neinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.