Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 42
218 ALHVGÐ EIMREIÐ1N' framarlega, og er það ágætur grundvöllur, sem byggja ætti a við fyrirætlanir háskóla vors. Ný heimspekistefna frá íslend' ingum er sú hugsjón, sem vakir hér fyrir mér, og í þessu sambandi vil ég þá geta þess litla, er ég hef gert til þess a^ koma hugsun minni á framfæri. Fyrir nokkru síðan bauð ég ýmsum herrum og hefðar' konum heim til mín, hér í Reykjavík, til þess að hlýða 3 útlistun mína um »Alhygð«. Voru þar komnir saman nokknr helztu rithöfundar og listamenn vorir, og gerði ég tilraun » þess að flytja erindi mitt í samhengi, með röksemdum, af stigi. Hið fyrsta meginatriði, sem ég tók til athugunar, var óheil' brigði og falshugsun þess anda, sem þykist bera tvennar meðvitundir. Menn tala þrásækilega um það sem gerist í »y|ir’ meðvitund* eða »undirmeðvitund« þeirra, og er svefnmu venjulega heimfærður til hins síðarnefnda. En nú er PaU alkunnugt, að tvígreining hugarlífsins er frávitleg, óheilbnS og annarleg. Óteljandi orðtæki málsins benda til þessa. »Utaa við sig«, »úti á þekju«, »frá sér«, »annars hugar«, »ekki me sjálfum sér« o. s. frv. eru hittandi táknanir um slíkt ástan Á hinn bóginn er það jafnvíst, að starfsemd hversdagslsö1-3 athugana getur rúmast innan vébanda þeirra mannlegra huSs ana eða skynjana, sem taka ekki til hinna sálrænu verkefn3, Ég minnist þess vel hve ég varð snortinn á fyrstu náms árum mínum af þeirri kenning Hafnarskólans, að eðli sálar innar var ekki, eða þurfti ekki að vera, vísindalegt rannsóknar efni. Fræðin um mannsandann þurftu þess ekki með. seinna varð mér það fullkomlega ljóst, hver falslærdómur Þe var. Ekkert í allri himnaveröld vorri getur verið óviðkomaU sönnum vísindum. Annaðhvort hlaut þetta að vera þrotabus^ yfirlýsing heimspekingsins eða afneitun ódauðleikans. En það ekki fullkomlega samræmilegt við sönn vísindi að vl^ur. kenna eilífðina, þar sem tíminn vitanlega er ekki til í a'Se heimshöfundarins? Mér fyrir mitt leyti finst óskiljanlegt, hue j nokkur maður getur verið blindur fyrir því, hvað mannleS er. Hún er sameining reynsluvits og eðlishyggju. f Þetta er þá hinn nýi skóli. — Og vér tökum strax til s^ar inni í voru eigin hugskoti. Hið allra fyrsta verkefni er S y
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.