Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 78

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 78
254 URÐARDÓMUR EIMREID,N lömbunum. Faðir minn brá við, og svo lögðu þeir af stað snemma morguns. Þeir fóru upp á hamrabrúnina, því lömbin vori* í næst efstu rákinni. Þar batt faðir minn vaðnum utan um si3> en fóstri minn gætti hans, af því að hann var meira hraust- menni. Þeim óx þetta ekki í augum, þeir höfðu svo oft reY11* svipað áður, en meðan faðir minn var að festa sig í bandmu, sagði hann hálfgert í gamni, að því er fóstri hugði: >Ef það slitnar nú«. >Vaðurinn er traustur*, svaraði fóstri minn. »Ojá, ég þykist nú vita það«, sagði faðir minn þá. Svo seig hann niður, og fóstri minn heyrði hann hroPa Tétt á eftir: »Það er gott«. »Sérðu lömbin?« kallaði fóstri minn. >Þau eru hérna frammi á snösinni«. Ég bind þau í vaðmn eitt og eitt«, svaraði faðir minn. En rétt á eftir heyrði fóstri minn neyðaróp, og þegar hanu kom fram á hamrabrúnina og horfði niður fyrir, var alt unl garð gengið og hann dró upp tóman vaðinn. Skömmu síðar var ég fluttur hingað, og hér hef ég verið, nema þessi tæPu tvö ár. Fósturforeldrar mínir reyndust mér ekki lakar en sínu111 börnum. Á uppvaxtarárum mínum naut ég alls þess bezta> sem unglingar geta kosið sér. — Ég kunni aldrei að me það eins og ég hefði átt að gera. Ég vildi líka ólmur ú* 1 heiminn og var yfirleitt svipaður ungum mönnum nú á tímu111’ — Svo var það eitt sinn að vorlagi, að fóstri minn ^0111 norðan yfir heiði og spurði mig, hvort ég vildi fara vinnU maður til Halls í Tungu. Á þeim árum þóttu góð heim11 beztu skólarnir fyrir unglinga. Ég tók boði hans tveim höndun1’ og svo var brottför mín ákveðin. Ég man krossmessudaginn, þegar ég fór að heiman og hann hefði skeð í gær. Ég lagði af stað með þverpok3 öxlinni og staf og skíði undir hendinni. Það var allur heimaU búnaður minn. Fóstri minn hafði talað við mig kvöldið a og sagt, að hann vonaði, að ég nytfærði mér það vel, sem ætti kost á að læra í Tungu. Hann sagði að sér segð' s hugur um, að ég yrði bóndi eftir sig í Innra-Dal, eins eins / a varð. Einnig sagði hann, að sér væri ekki ókunnugt um, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.