Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1926, Side 88
264 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS E!MREIí>lN |2. fundur 18431. 28 dag Janúarmánaðar var fundur haldin hjá Báng í l1**11 Konungsgötu, voru 9 á fundi. — Forseti birjaði aðgjöi'd11’ með því að lesa upp það er fram hafdi farið á næsta fundi a undan. Þvínæst las forseti athugasemdir þær, er gerdar höfda verið við frumvarpið. Thorlacius útlistaði betur efni sinnar aðalathugasemdar, en hún var þannig: »að eins og sérhvörium okkar hefdi geingið eitt til að stifta félag þetta eins þ*hh okkur það ekki óskildt málefni að géta þess í lögunum •"* að félagsbræður stæðu í nánara sambandi hvör við annan* enn við aðra utanfélagsmenn —« Skúli færdi ýmsar ástæður fyri máli sínu, vóru þær síðan ræddar og að því búnu to Skúli aptur uppástúngu sína. — Þvínæst var 15~ grein J) lesin. Brinjólfur Pets. kvaðst eigi hafa búið til reikníng um Pren* unarkostnaðin og fv. frv. enn Jónas hefdi lofað að koma mo hann í kvöld. G. Thorarensen ámálgaði það sem til er teki í lögunum, um hvað mikið ætti að prenta, og ætlað v®rl ’ að félagsmenn borguðu hvör um sig 5 rbd.2) — Konru kvaðst vilja láta félagsmenn fá andvirði tillagseiris síns í . um. Br. Pet. spurði hvað þeir ætti að leggja til að arl og hitt árið; það gat G. Thorars. ekki sagt fyrr enn hann vissi hvörnig þá stæði á. Konráð. eg vil láta félagsmenn nokkuð fyrir snúð sinn því það mundi fæla menn frá n gánga í félagið ef þeir feingi ekkert. G. Thorarens. þókti 1 ils verðt að fá bækur uppá óvissu fyri tillagið. Forseti vi borga 5 ríkisdali og G. Thorarens. sagdi að þeim félaS® mönnum heima myndi þyka sköm að borga ekki þenna 1 lagseiri þegar við gerðum það hérna á rennusteinsbrúnunun1 Br. Pet: sagdi að ekki yrði rædt um mál þetta fyrr _e^ reikníngar kæmi á báða bóga; á sama máli vóru þeir 1 Thor. og Gunnlaugur. — Þeir Konráð og Gísli ræddu en” fremur mál þetta og þókti Gunnlaugi óvíst hvört bók V ^ komið út fyrir 5 dala tillagseiri; enn Br. Pet: sagdi að s ^ 1) Eftir fundargerð 1. f. var hún búin; hér er líklega átt við 16- Sr' 2) Sbr. 21. gr. laganna. frv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.