Eimreiðin - 01.07.1926, Page 88
264
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS
E!MREIí>lN
|2. fundur 18431.
28 dag Janúarmánaðar var fundur haldin hjá Báng í l1**11
Konungsgötu, voru 9 á fundi. — Forseti birjaði aðgjöi'd11’
með því að lesa upp það er fram hafdi farið á næsta fundi a
undan. Þvínæst las forseti athugasemdir þær, er gerdar höfda
verið við frumvarpið. Thorlacius útlistaði betur efni sinnar
aðalathugasemdar, en hún var þannig: »að eins og sérhvörium
okkar hefdi geingið eitt til að stifta félag þetta eins þ*hh
okkur það ekki óskildt málefni að géta þess í lögunum •"*
að félagsbræður stæðu í nánara sambandi hvör við annan*
enn við aðra utanfélagsmenn —« Skúli færdi ýmsar ástæður
fyri máli sínu, vóru þær síðan ræddar og að því búnu to
Skúli aptur uppástúngu sína. —
Þvínæst var 15~ grein J) lesin.
Brinjólfur Pets. kvaðst eigi hafa búið til reikníng um Pren*
unarkostnaðin og fv. frv. enn Jónas hefdi lofað að koma mo
hann í kvöld. G. Thorarensen ámálgaði það sem til er teki
í lögunum, um hvað mikið ætti að prenta, og ætlað v®rl ’
að félagsmenn borguðu hvör um sig 5 rbd.2) — Konru
kvaðst vilja láta félagsmenn fá andvirði tillagseiris síns í .
um. Br. Pet. spurði hvað þeir ætti að leggja til að arl
og hitt árið; það gat G. Thorars. ekki sagt fyrr enn hann
vissi hvörnig þá stæði á. Konráð. eg vil láta félagsmenn
nokkuð fyrir snúð sinn því það mundi fæla menn frá n
gánga í félagið ef þeir feingi ekkert. G. Thorarens. þókti 1
ils verðt að fá bækur uppá óvissu fyri tillagið. Forseti vi
borga 5 ríkisdali og G. Thorarens. sagdi að þeim félaS®
mönnum heima myndi þyka sköm að borga ekki þenna 1
lagseiri þegar við gerðum það hérna á rennusteinsbrúnunun1
Br. Pet: sagdi að ekki yrði rædt um mál þetta fyrr _e^
reikníngar kæmi á báða bóga; á sama máli vóru þeir 1
Thor. og Gunnlaugur. — Þeir Konráð og Gísli ræddu en”
fremur mál þetta og þókti Gunnlaugi óvíst hvört bók V ^
komið út fyrir 5 dala tillagseiri; enn Br. Pet: sagdi að s ^
1) Eftir fundargerð 1. f. var hún búin; hér er líklega átt við 16- Sr'
2) Sbr. 21. gr. laganna.
frv.