Eimreiðin - 01.07.1926, Page 104
280
RITSJÁ
EIMREIí>|N
þessar eru samtals 634 bls., og er þar sögö saga barns frá fyrstu
lífs-
stundum og fram til þess tíma, er það hefur slitiö barnsskónum eða ve*
þaÖ. Má af því marka, aö löng mundi æfisaga sjötugs manns, ef
nákvæmlega væri frá skýrt. Barnið er íslenzkur sveitadrengur, alinn uPp
á svipaöan hátt og þeir fslendingar þekkja, sem nú eru miðaldra men11
eða tæplega það. Merkisviðburðir gerast fáir. Tvent er minnisstæðast ef|ir
lestur bókanna. Annaö er búferlaflutningur foreldranna; hitt er þaði a
drengurinn missir móður sína. Sá atburður er að vísu alvarlegur merklS
atburður í Iífi hvers manns. Hitt er annað mál, hvort mönnum tekst betur
að lýsa slíkum atburði í Iöngu máli en skömmu.
Aðalkosti bókanna vil ég telja þá, að víða er vel lýst og nákvæmleð3’
ekki síður hinu smáfelda en öðru, sem öllum hlyti að verða starsýn*
Höf. er einstaklega natinn og nákvæmur í að tína alt til, smátt og st°rt’
sem lýst verður í orðum. Lýsingarnar eru margar ágætar, atburðir °3
orð né
me1
•6
viðvik ljóslifandi, enda virðist höf. hvorki hafa þurft að spara
pappír. — Mörgum mun líka finnast, að helzt til ógengdarlega se
það hvort tveggja farið. Það mun verða fundið bókunum til lýta> .
frásögnin öll er langdregin og óhæfilega orðmörg á köflum, um
stórfeldara efni. Fyrri bókin byrjar á tólf aukasetningum í röð, samse,,u1^
og ósamsettum og sumum ófullkomnum; aðalsetningin, sem þaer eisa V1
er sú þrettánda og rekur lestina. Og þetta virðist ekki vera nein tilvil)un’
heldur er það gott sýnishorn af framsetningu höf. í bókunum yfir'elt
Það er ekki nóg með það, að persónurnar séu flestar málskrafsmikiar 1
meira lagi, sumar óþrjótandi orðabelgir, heldur hefur skáldið sjálft alee3
einstaklega liðugan talanda, þegar það segir frá með eigin orðum- En
þessari þrotlausu mælsku höf. Ieiðir það, að ekki mun laust vio>
persónur sumar og atburðir séu ýktir. Ég á t. d. erfitt með að huSs
mér íslenzkan prest eins og séra Svein (í fyrri bókinni), svo að nefn*
einstakt dæmi.
Það er alkunna, að Gunnar Gunnarsson skáld hefur náð hyll' 1111
í Danmörku og á þar marga lesendur og dáendur. Það er þuí
Fq Se
undra, þótt hann þekki smekk þeirra og viti, hvað þeim kemur.
líka hugsað mér, að þessar bækur falli þar vel í geð, bæði Slór-E^®11
og Smá-Dönum. Hitt þykir mér aftur á móti óliklegt, að þsr 1111111
sóma sér í íslenzkum búningi. ^1'-
Sigurður Þórðarson: NÝI SÁTTMÁLI. Rvík 1925.
Engin bók, sem út kom á síðasta ári, hefur vakið annað eins
um,a*