Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 104

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 104
280 RITSJÁ EIMREIí>|N þessar eru samtals 634 bls., og er þar sögö saga barns frá fyrstu lífs- stundum og fram til þess tíma, er það hefur slitiö barnsskónum eða ve* þaÖ. Má af því marka, aö löng mundi æfisaga sjötugs manns, ef nákvæmlega væri frá skýrt. Barnið er íslenzkur sveitadrengur, alinn uPp á svipaöan hátt og þeir fslendingar þekkja, sem nú eru miðaldra men11 eða tæplega það. Merkisviðburðir gerast fáir. Tvent er minnisstæðast ef|ir lestur bókanna. Annaö er búferlaflutningur foreldranna; hitt er þaði a drengurinn missir móður sína. Sá atburður er að vísu alvarlegur merklS atburður í Iífi hvers manns. Hitt er annað mál, hvort mönnum tekst betur að lýsa slíkum atburði í Iöngu máli en skömmu. Aðalkosti bókanna vil ég telja þá, að víða er vel lýst og nákvæmleð3’ ekki síður hinu smáfelda en öðru, sem öllum hlyti að verða starsýn* Höf. er einstaklega natinn og nákvæmur í að tína alt til, smátt og st°rt’ sem lýst verður í orðum. Lýsingarnar eru margar ágætar, atburðir °3 orð né me1 •6 viðvik ljóslifandi, enda virðist höf. hvorki hafa þurft að spara pappír. — Mörgum mun líka finnast, að helzt til ógengdarlega se það hvort tveggja farið. Það mun verða fundið bókunum til lýta> . frásögnin öll er langdregin og óhæfilega orðmörg á köflum, um stórfeldara efni. Fyrri bókin byrjar á tólf aukasetningum í röð, samse,,u1^ og ósamsettum og sumum ófullkomnum; aðalsetningin, sem þaer eisa V1 er sú þrettánda og rekur lestina. Og þetta virðist ekki vera nein tilvil)un’ heldur er það gott sýnishorn af framsetningu höf. í bókunum yfir'elt Það er ekki nóg með það, að persónurnar séu flestar málskrafsmikiar 1 meira lagi, sumar óþrjótandi orðabelgir, heldur hefur skáldið sjálft alee3 einstaklega liðugan talanda, þegar það segir frá með eigin orðum- En þessari þrotlausu mælsku höf. Ieiðir það, að ekki mun laust vio> persónur sumar og atburðir séu ýktir. Ég á t. d. erfitt með að huSs mér íslenzkan prest eins og séra Svein (í fyrri bókinni), svo að nefn* einstakt dæmi. Það er alkunna, að Gunnar Gunnarsson skáld hefur náð hyll' 1111 í Danmörku og á þar marga lesendur og dáendur. Það er þuí Fq Se undra, þótt hann þekki smekk þeirra og viti, hvað þeim kemur. líka hugsað mér, að þessar bækur falli þar vel í geð, bæði Slór-E^®11 og Smá-Dönum. Hitt þykir mér aftur á móti óliklegt, að þsr 1111111 sóma sér í íslenzkum búningi. ^1'- Sigurður Þórðarson: NÝI SÁTTMÁLI. Rvík 1925. Engin bók, sem út kom á síðasta ári, hefur vakið annað eins um,a*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.