Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 24

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 24
4 AVARP EIMREIÐIN sanitið/arinnar. Þeirri vcnju mun luin halda áfram. En mcð útkomu þessa licftis vcrður nokkur aukning á stefnuskrá hennar, sem hcr verður að gcra nokkrn nánar grein fyrir. Fyrstu siðurnar i liverju liefti vcrða hér cfiir hclgaðar yfirlitsgrein nm helztu viðburði ársf jórðungsins, bæði heima og erlendis. Verða greinir þessar ritaðar með það citi fyrir augum, að lcsendurnir fái scm gleggsta og sann- asta mynd af viðburðgrás samtíðarinnar og afleiðingum þcirra viðburða fyrir þróun manna og þá fyrst og frcmst islenzku þjóðarinnar. Verður þetta aukning og útfærsla á þeim lið, sem tekinn var ii])/> fyrir se.v árum mcð yfirlits- grcinnnum ,,Við þjöðveginn“, scm Eimrciðin hefur jlatt einu sinni á ári siðan 1925. í öðru lagi verður cftir föngum eins og líður getið þcss bezta, sem liugsað er og i letur fært af mcstu andans mönn- um samtíðarinnar og reynt að gefa lesendunum sem tjós- ast ágrip þcss, scm fram kemur mcð mestu snildarbragði, hvort sem er á sviði vísinda, bókmenta, lista eða annara mikilvægra menningarmála. í þriðja lagi mun öðru hvoru hér eftir birtast grein um einhvern þann mann cða konu, stefnu eða stofnun, samtíð- arinnar, sem mikið hefur kveðið að i einhvcrju hinna mörgu og mikilvægu hlutvcrka þessáhrifamikla sjónlciks,sem jafn- an cr leikinn fyrir augum vorum, og afdrifarikastur er allra. .4 cg þar við lífið sjálft og þá mcnn, scm drýgstan þátt lcggja fram til að móta sögu þjóðanna. Þetta er í samræmi við þá skyldu, sem á oss hvílir, að styðja þá mcnn til starfs, sem mikilvægum hlutverkum cru vaxnir, cn jafnframt að bcnda á mistökin, þar scm þeirra gætir. Verður i greinum þessum leitast við að gefa sem glcggst ágrip æfi og starfs þeirra manna, sem sagt er frá, og skijra skapgerð þeirra eftir þeim gögnum, sem fyrir liggja. Þær vcrða ritaðar mcð það fyrir augum að dæ.ma þann, scm lýsa skal, eftir framkomu hans eins og hiín hefur bczt reynst, fremur en að lýsa lion- um eins og hann hefur reynst verstur. Þær verða ekki bundnar við innlenda menn,siefnur eða stofnanir,eingöngu. Þýðingarmikið atriði i því að skilja samtið sína cr að kynn- ust þcim lciðtogum, stefnubreytingum og straumhvörfum, sem setja svip sinn á hana. Ef grcir.ir þessar gæiu orðið til aðstoðar lesendunum í þessu efni, þá munu þær ná tilgangi sínum. Þá mun Eimreiðin framvcgis geta um þær ritgerðir, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.