Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 27
EIMREIÐIN VIÐ Þ]ÓÐVEGINN 7 banka, mentaskóla á Akureyri, fræðslumálastjórn, vigt á síld, skráning skipa, laun yfirsetukvenna, framlenging verðtolls, breyting á siglingalögum, sjómannalög, mat á kjöti til útflutn- 'n9s, greiðslu kostnaðar af Skeiðaáveitu, refaveiðar og refa- rækt, aukna landhelgigæzlu, fiskveiðasjóð, fiskveiðasjóðsgjald, gagnfræðaskóla, ríkisrekstur á útvarpi, bændaskóla, lögskrán- ln2 slómanna, skurðgröfur ríkisins, breyting á áfengislögunum. Það, sem mestu umtali veldur í stjórnmálunum, er fjárhags- ástandið, ríkisskuldirnar og hið nýja 12 miljón króna lán, sem tekið var í London seint á árinu. Landsstjórninni er mjög e9'ð á hálsi fyrir meðferðina á því fé, sem góðærið gaf af ser. og að taka skyldi þurfa lán í viðbót. Andstaðan gegn stjórninni markar þó litla stefnubreytingu um undirstöðu fjár- málanna. Atvinnupólitíkin virðist vera sú sama hjá báðum aðalflokkunum: að bæta sama gamla fatið með nýjum, dýrum ^ðferðum, nýjum vélum og nýjum bótum, sem ekki hafa neitt ^ 'en9ur. — Reynslan mun sýna, að þjóðin þarf nýtt fat, nýtt atvinnuskipulag endurbætt frá rótum. Afla- Árið 1930 hefur verið mesta aflaár, sem hingað brögð. hefur komið, og er þó þess að gæta, að stór- útgerð Hellyers í Hafnarfirði hafði hætt hér veið- nrn haustið 1929. En hann hafði 6 togara, og veiði þeirra oju inn á íslenzkar aflaskýrslur. íslenzku togurunum fjölgaði e | ’ en nörg vélskip bættust í fiskiflotann. Hér er yfirlit um a afenginn síðustu 5 árin, og er hann reiknaður í skippund- Utn ems og hann væri allur þurkaður: Ársafli 1930 — 1929 — 1928 — 1927 — 1926 441.089 þur skpd 417.273 — — 409.973 — — 316.151 — 238.459 — — Togararnir stunduðu ísfisksveiði með mesta móti vegna hins a9a saltfisksverðs. En salan gekk stirt. Þeir fóru á árinu ferðir með ískældan fisk aðallega til Englands og fengu f . me5altali 922 sterlingspund fyrir ferðina. Árið áður fóru ^S'lrl^' se^u nneðaltali fyrir 1110 sterl.pd. ] l ' veipin var® meiri nú en árið á undan, en salan gekk ar' ^er er meðalafli fjögra síðustu áranna:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.