Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 28
8 VIÐ Þ]OÐVEGINN EIMREIÐIN Ár Sallaö Sérverkað I bræðslu iunnur íunnur lunnur 1930: 127.506 58.303 534.775 1929: 111.578 17.001 515.934 1928: 124.157 50.176 507.661 1927: 180.816 59.181 597.204 Fisksalan gekk illa, og um áramót lá meiri fiskur eftir í landinu en nokkru sinni áður. Fiskbirgðir í árslok síðustu ára hafa verið svo sem hér segir: Árslok 1930: 126.820 þur skpd. — 1929: 52690 — — — 1928: 45.104 — — — 1927: 56.799 — — „ , Verðlag á útlendum matvörum lækkaði allverulega verzlun................. . ... . . . , ,, a armu 1 ínnkaupi, en ekki að sama skapi i ut- sölu. Eftirfarandi tafla sýnir íslenzkt heildsöluverð á eftirfar- andi matvörum miðað við 100 kg.: Rúgmjöl ]an. kr. . . 28.72 Dez. kr. 20.15 Kartöflumjöl . . , ]an. kr. 36.12 Dez. kr. 29.33 Hveiti nr. 1.... . . 46.30 33.73 Heilbaunir 57.12 51.25 Hveiti nr. 2. . . . .. 43.32 30.58 Hálfbaunir 52.? 5 48.50 Hrísgrjón . . 40.20 36.65 Höggvinn sykur. 57.20 47.90 Hafragrjón . . 39.45 31.87 Strásykur 49.58 40.80 Sagógrjón .. 51,25 46.50 Kaffi óbrent.. .. 248.75 190.00 Verð á kolum, salti, steinolíu og benzíni, timbri og sementi, hefur mestmegnis haldist óbreytt á árinu. Verðlag á innlendum vörum hefur og lækkað mikið á árinu. Verð á nýrri framleiðslu af fullverkuðum stórfiski var vorið 1930 um 105 kr. á skippundið og vel það fyrir sérstakar teg- undir, en var komið niður í 80 kr. um áramót. Eigi aðeins var sala á síldinni erfiðari og verðið lægra en árið áður, heldur hafði og verðið á síldarolíu lækkað stórlega. — Á ísfisksöluna var áður minst, en á árinu hófst sala á svonefndum frostfiski, þ. e. hraðfrystum fiski frá hinu nýja sænska frystihúsi í Reykjavík. Af þessari vöru fóru út á árinu um 1300 tonn, en sala gekk tregt. Þó ætla menn, að frost- fiskur hljóti að ryðja sér til rúms á markaðinum, þegar fólk hefur kynst honum. — Af frystu kjöti fer útflutningur vaxandi. Léttir það á saltkjötsmarkaðinum, og ætla menn, að þessi út-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.