Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 30

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 30
10 VIÐ Þ]ÓÐVEGINN EIMREIÐIN milli Kaupmannahafnar og íslands, en Bergenska félagið sigldi með sama móti og áður. — Flugfélagið hafði »Súluna« og »Veiðibjölluna* í gangi sem fyr, og var hin síðarnefnda einnig notuð til síldarleitar. Að þeim var unnið mikið á árinu. Þingvalla- brúargerðlr. ve9urinn var fullgerður, og gerðar vegabætur á Þingvöllum. Kjalarnesvegur var fullgerður að Kiðafellsá og áin brúuð. Á Stykkishólmsvegi var gerður kafli nálægt Hjarðarfelli, en á Vesturlandsvegi unnið áleiðis inn í Dalasýslu, og á Norðurárdalsvegi unnið milli Sveinatungu og Fornahvamms. Á Hrútafjarðarvegi var unnið milli Fjarðar- horns og Fögrubrekku. Vegir gegnum Vestur-Húnavatnssýslu voru endurbættir áð mun. í Langadal var unnið að veg inn undir Bólstaðarhlíð. í Skagafjarðarsýslu var lagður vegkafli í Ðlönduhlíð. I Eyjafjarðarsýslu var lagður vegkafli í Oxnadal hjá Steinsstöðum. Sömuleiðis var unnið á Vaðlaheiðarvegi, og verður hann væntanlega fullgerður að sumri. Smá-vegarspottar hafa verið gerðir í Þistilfirði, Vopnafirði og í Jökulsárhlíð hjá Fossvöllum. — Vegurinn milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar hefur verið bættur, og er nú bílvegur frá Eskifirði til Héraðs. í Skaftafellssýslu var unnið í Brunahrauni, Fljótshverfi og Skaftártungu. Þá var einnig unnið að vegalagningu á Flóa- áveitusvæðinu og sömuleiðis unnið að sýsluvegum og viðhaldi vega um land alt. Brýr yfir 10 metrar að lengd voru lagðar 25 talsins og 11 stytlri. Merkastar hinna fyrnefndu eru Skjálfandafljótsbrúin, sem byrjað var á árið áður og brýr yfir Tungufljót í Skafta- fellssýslu, Hafralónsá í Þistilfirði, Hofsá í Vopnafirði og Vaðl- ana í Hegranesi í Skagafirði. — í Barðastrandasýslu voru lagðar 3 brýr: yfir Vatnsdalsá, Vattardalsá og Pennu. í Borg- arfjarðarsýslu voru lagðar brýr yfir Bjarnardalsá á Vestur- landsvegi og yfir Norðurá fyrir innan Fornahvamm. — Brúar- hlaðabrúin á Hvítá syðri var endurbygð í stað þeirrar, sem flóðið tók. í Önundarfirði, voru gerðar 7 smábrýr. Árið 1930 náði hámarki í lengd þeirra lína, sem Sima- jaggar hafa verið. Samtals voru lagðir 840 kílóm. (Island er rumir 500 km. austan fra Gerpi og yzt út á Snæfellsnes). Á nýjum staurum voru þó ekki lagðir nema
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.