Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 32
12 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMR51ÐIN strandvarnarskipanna. — Ríkið keypti prentsmiðjuna »Guten- berg« og rekur hana á sinn kostnað. — Útvarpið tók loks lil starfa fyrir jólin. Átti að bvrja fyr á árinu, en ýmsar ástæður urðu til að tefja fyrir. — Stofnuð var og einkasala ríkisins á útvarpstækjum. — Síldarverksmiðja ríkisins tók til starfa á síldveiðatímanum. — Gerðar voru tilraunir með snjóbíl af nýrri gerð með þeim árangri, að fleiri voru keyptir síðar. Af framkvæmdum einstakra manna og félaga má nefna: Stofnun mjólkurbús í Olfusi hjá Reykjum. Mjólkurbú Flóa- manna hafði tekið til starfa síðast á árinu 1929. Sænska frystihúsið tók til starfa. Hótel Borg opnaði veitingadeild sína í janúar, en gistingu ekki fyr en komið var fram á vorið. Hvalveiðafélag var stofnað, sem á að taka til starfa á þessu ári. Hefur það 10 ára sérleyfi til hvalveiða með 5 skipum. Tónlistaskóli var stofnaður í Reykjavík í október, og fengnir til hans þrír hljóðfærakennarar frá Vínarborg. Elliheimilið nýja tók til starfa í sumarlokin. M Meðal þjóðkunnra manna, sem létust á árinu, og slysfarir nefna prestana dr. Valdemar Briem vígslu- biskup og son hans sr. Olaf, sr. Jóhann Þor- steinsson frá Stafholti, sr. Jón Þorsteinsson frá Möðruvöllum í Eyjafirði, sr. Jens Hjaltalin, sr. Lúðvíg Knudsen og sr. Stefán M. Jónsson á Auðkúlu. Ennfremur létust Klemens Jónsson fyrrum ráðherra, Páll Bjarnason sýslumaður í Stykk- ishólmi, Ólafur Halldórsson konferenzráð í Khöfn, Björn Sig- urðsson fyrv. bankastjóri, Þorsteinn Jónsson kaupm. frá Seyð- isfirði, Páll J. Árdal skáld, Vigfús Bergsteinsson bóndi á Brúnum og Pétur Hafstein bæjarfulltrúi. Af slysförum fórust um 50 manns á árinu, og er það nærri meðaltali síðustu 5 ára. Stærsta slysið var það, er »ApríI« fórst í dezember með 16 skipverja og 2 farþega. Þá fórust og á árinu 4 vélbátar, einn úr Vestmannaeyjum, »Ari*, með 5 manns, einn úr Súðavík, »Sæfari«, með 4 mönnum, einn úr Keflavík með 4 mönnum og loks einn á Seyðisfirði í hey- flutningi innanfjarðar með einn fullorðinn mann og 6 unglinga. — Óvenjulegt slys má það heita, að hjón á Eyrarbakka dóu í svefni af olíugaseitrun snemma á árinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.