Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 36

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 36
16 TILRAUN DR. HEIDEGQERS EIMREIÐIN í bænum á henni. Þess er vert að geta, að allir þessir þrír öldruðu herrar, Med- bourne, Killigrew og Gasco- igne höfðu fyrrum verið elsk- endur Wycherly ekkju, og höfðu eitt sinn verið komnir á flugstig með að skera hverir aðra á háls út af henni. Og áður en lengra er komið sög- unni, vil ég aðeins drepa á það, að stundum var litið svo á, að doktor Heidegger og allir gestirnir hans fjórir væru dálítið utan við sig, svo sem ekki er ótítt um aldrað fólk, þegar annaðhvort áhyggjur líðandi stundar, eða sárar minningar steðja að. »Kæru gömlu vinir«, mælti doktor Heidegger, um leið og ’nann benti þeim að taka sér sæti, »mig langar til að biðja ykkur um að liðsinna mér við lítilsháttar tilraunir, sem ég skemti mér við hérna í lesstofu minni*. Ef alt væri satt, er orð fór af, hefur lesstofa dr. Hei- deggers hlotið að vera býsna skrítin vistarvera. Það var dimt, fornlegt herbergi, fult af köngulóarvefjum og ævagömlu ryki. Meðfram veggjum voru nokkrir bókaskápar úr eik. Voru neðri hillurnar alskip- aðar heilarkarbindum ogsvart- letursbindum í fjögra blaða broti, en í efri hillunum voru bækur í litlu tólf blaða broti, bundnar í skinn. Uppi yfir bókaskápnum, er var miðju vegar, stóð brjóstmynd úr eir af Hippókratesi, og var það mál sumra manna, að doktor Heidegger væri vanur að sitja á ráðstefnu við brjóstmynd þessa, þegar um var að ræða örðug læknisfræðileg viðfangs- efni. í því horni herbergisins, er dimmast var, stóð hár en mjór eikarskápur; stóð hurðin í hálfa gátt, og grilti þar ó- Ijóst í beinagrind. Milli tveggja bókaskápanna hékk spegill. Spegilglerið, er felt var innan í fölnaða, gylta umgerð, var hátt og þakið ryki. Margar furðulegar sögur gengu manna í milli af þessum spegli, og ein var sú, að andar allra dá- inna sjúklinga doktorsins hefð- ust við innan umgerðar þessa spegils, og gláptu á hann hvert sinn, er honum yrði litið þangað. Veggurinn hins vegar var prýddur mynd af ungri konu, í fullri stærð, klæddri skrautlegum en föln- uðum silki- og atlaskklæðum, glitofnum, og bar andlitið sama fölvann og búningurinn. Meira en hálfri öld áður var rétt komið að því, að doktor Heidegger gengi að eiga þessa ungu konu, en þá bar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.