Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 37

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 37
eimreiðin TILRAUN DR. HEIDEGGERS 17 svo við. að hún hafði fundið hl lítilsháttar sjúkleika, gleypt í sig eitt af tilbúnum lyfjum doktorsins, og andast brúð- kaupskvöldið. Eftir er að minnast mesta urðuverksins í herberginu. fa, var heliarmikil bók í heilarkar broti með voldug- um silfurspennum. Ekkert var e ra á kjölinn, og enginn ~a sre'nt frá titli bókarinnar. " ,það Þóttust þó allir vita, !!,her Vaeri um töfrabók að •v a’ °2 eitt sinn bar svo > er þernan hafði tekið fna Upp’ aðeins til að þurka , .,henni rVkið, að þá hafði 1 í beinagrindinni inni í hteianum, mynd ungu kon- nnar hafði stigið einu feti ramar, á 9Ólflð’ °S vms ^augsleg andlit höfðu gægst H3m 1 sPeSÍlinn, en eirhöfuð hl'Ppokratesar Ygldi sig og ‘Varaðu þig!« JanniS vnr les- og starf- u dr. Heideggers háttað. ^umaraftan þann, er saga vor hrafnsva? miðju herh 'benviður’ 1 iu herbergi, og á því ker ! lpuðu sleri, fagurlega srn'v’ elð prVðilegasta lista- ®lBl- Selargeislana lagði inn um 9luSSa, millum tveggja ^ra, fölnaðra, rósoffnna 2 “"atialda, 0g féllu beint á þvert kerið, þannig að mildan ljóma lagði um hin öskugráu andlit allra fimm gamalmenn- anna, er sátu við borðið. Fjögur kampavínsglös stóðu einnig á borðinu. >Kæru, gömlu vinir mínir«, endurtók doktor Heidegger, »mætti ég eiga von á aðstoð ykkar við afar-skrítna tilraun, er ég hef í hyggju að fram- kvæma«. Svo sem áður er sagt var dr. Heidegger mjög einkenni- legur karl, enda höfðu sér- vizkuhættir hans skapað efni í ótölulegar kynjasögur. Sum- ar þessar sögur mætti ef til vill — sé það sagt mér til blygðunar — rekja til mín sjálfs; og ef einhverjir þættir í þessari sögu minni skyldu verða trú lesandans um megn, verð ég að sætta mig við að verða stimplaður sem skrök- sagnasmiður. Þegar þessir fjórir gestir doktorsins heyrðu hann ræða um fyrirhugaða tilraun sína, bjuggust þeir ekki við neinu nýstárlegra en músarmorði í lofttómri dælu, eða rannsókn köngulóarvefjanna með sterkri smásjá, eða einhverjum öðr- um hégóma, er hann var iðu- lega vanur að halda að kunn- ingjum sínum þeim til leið- inda. En án þess að bíða 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.